Fréttamiđstöđin AMX hóf göngu sína 1. desember 2008 og miđlađi fréttum netmiđla međ skipulegum hćtti dag hvern í tćplega 5 ár en alls var 273.336 fréttum miđlađ á ţeim tíma. Miđlun frétta lauk 1. október 2013.

Ritstjórnarstefna vefsins byggđist á borgaralegum gildum og var ritstjórn óháđ stjórnmálaflokkum og hagsmunasamtökum en tók afstöđu til málefna á grunni hugmynda um frelsi einstaklingsins.

AMX hlaut frelsisverđlaun Sambands ungra sjálfstćđismanna áriđ 2012.

Lesendum er ţökkuđ samfylgdin á liđnum árum.